Námsmenn sem taka námslán þurfa að sýna 75 prósenta námsárangur í stað 60 prósenta, miðað við breytingar sem stjórn LÍN leggur til að gerðar verðir á útlánareglum. Grunnframfærsla verður hækkuð í samræmi við verðlag segir Jónas Fr. Jónsson, stjórnarformaður LÍN.