Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann í sjö mánaða fangelsi fyrir að hafa haft mikið magn kannabis og maríhúana í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni. 4,7 kíló af kannabisplöntur og 2,1 kíló af maríhúana fannst í janúar síðastliðnum á heimili mannsins við Hringbraut í Hafnarfirði.