Mataræði hefur áhrif á loftslagsbreytingar

Mynd með færslu
 Mynd:

Mataræði hefur áhrif á loftslagsbreytingar

04.09.2014 - 14:57
Útbreiðsla vestrænnar matarmenningar sem einkennist af mikilli kjötneyslu hefur gert það að verkum að sífellt meira land þarf undir framleiðsluna. Um 42% meira land gæti þurft undir matvælaframleiðslu árið 2050 en nú er og losun gróðurhúsalofttegunda frá matvælaframleiðslu um 80%.

Stefán Gíslason ræðir þessi mál í Samfélaginu í dag.