Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Málið Tony Omos frestað

07.04.2014 - 18:13
Mynd með færslu
 Mynd:
Fyrirtöku í máli Tony Omos gegn Útlendingastofnun var í dag frestað fram í október. Ástæðan er gagnaöflun. Beðið er eftir niðurstöðu úr rannsókn lögreglu á meintum leka minnisblaðs um Tony Omos úr innanríkisráðuneytinu. Omos sótti um hæli hér á landi haustið 2011 en var hafnað.

Honum var að lokum vísað úr landi 18. desember í fyrra.