Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Málefnaleg skýrsla án upphrópana

Mynd með færslu
 Mynd:
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingi um fall sparisjóðanna var kynnt í gær. Þingmennirnir Pétur Blöndal og Oddný G. Harðardóttir stikluðu á stóru í niðurstöðum skýrslunnar í Morgunútvarpinu.