Makaleit.is er með hraðstefnumót þar sem notendur fá tækifæri að kynnast öðrum notendum í öruggu umhverfi. Stefnumótin fara fram í skemmtilegum sal Hressingarskálans Austurstræti 20, þar sem notendur geta keypt sér veitingar á meðan á stefnumótinu stendur.
Rætt var við Björn Inga Halldórsson umsjónarmann vefsins makaleit.is í Morgunglugganum á Rás eitt.