Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Maís eða plast?

01.06.2015 - 16:28
Mynd: RÚV / RÚV
Hvort er umhverfisvænna að nota maíspoka eða plastpoka? Um þetta urðu nokkrar umræður í síðasta mánuði eftir viðtal við yfirverkfræðing Sorpu. En er hægt að svara þessari spurningu á einfaldan hátt?

Stefán Gíslason ræðir það í umhverfisspjalli dagsins í Samfélaginu.

leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður