Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Lokatölur og þingmenn

Mynd með færslu
 Mynd:
Stjórnarflokkarnir tapa 27 prósentum frá síðustu kosningum. Samfylkingin tapar ellefu þingmönnum, er með níu, Vinstrihreyfingin grænt framboð, tapar sjö og fær sjö. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn fá báðir nítján þingmenn. Talningu atkvæða er lokið.

Pírataflokkurinn fékk þrjá þingmenn kjörna á lokametrunum en Björt framtíð náði bestum árangri nýju framboðanna, fékk sex menn kjörna.

Fylgi flokkanna á landsvísu
Björt framtíð                     8,3%
Framsóknarflokkurinn  24,4%
Sjálfstæðisflokkurinn    26,7%
Hægri-grænir                    1,7%
Húmanistaflokkurinn     0,1%
Flokkur heimilanna         3,0%
Regnboginn                       1,0%
Sturla Jónsson                  0,1%
Lýðræðisvaktin                2,5%
Landsbyggðaflokkurinn           0,2%
Alþýðufylkingin                        0,1%
Samfylkingin                     12,9%
Dögun                                  3,1%
Vinstri-græn                      10,9%
Píratar                                  5,1%

Þingsætin skiptast sem hér segir:

 

Norðvesturkjördæmi

1) Gunnar Bragi Sveinsson, Framsóknarflokki,
2) Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki,
3) Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki,
4) Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki,
5) Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu,
6) Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki,
7) Jóhanna María Sigmundsdóttir, Framsóknarflokki,
8) Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri-grænum.

 

Norðausturkjördæmi

1) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Framsóknarflokki,
2) Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki,
3) Höskuldur Þór Þórhallsson, Framsóknarflokki,
4) Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri-grænum,
5) Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki,
6) Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki,
7) Kristján L. Möller, Samfylkingu,
8) Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki ,
9) Bjarkey Gunnarsdóttir, Vinstri-grænum,
10) Brynhildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð.

 

Suðurkjördæmi

1) Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki,
2) Ragnheiður Elín Árnadóttir, Sjálfstæðisflokki,
3) Silja Dögg Gunnarsdóttir, Framsóknarflokki,
4) Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki,
5) Páll Jóhann Pálsson, Framsóknarflokki,
6) Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingu,
7) Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki,
8) Haraldur Einarsson, Framsóknarflokki,
9) Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki,
10) Páll Valur Björnsson, Bjartri framtíð.

 

Suðvesturkjördæmi

1) Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki,
2) Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokki,
3) Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokki,
4) Árni Páll Árnason, Samfylkingu,
5) Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki,
6) Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki,
7) Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð,
8) Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum,
9) Vilhjálmur Bjarnason, Sjálfstæðisflokki,
10, Þorsteinn B. Sæmundsson, Framsóknarflokki
11) Katrín Júlíusdóttir, Samfylkingunni,
12) Birgitta Jónsdóttir, Pírötum,
13) Elín Hirst, Sjálfstæðisflokki.

Reykjavíkurkjördæmi suður

1) Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstæðisflokki,
2) Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokki,
3) Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu,
4) Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki,
5) Svandís Svavarsdóttir, Vinstri-grænum,
6) Róbert Marshall, Bjartri framtíð,
7) Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki,
8) Karl Garðarsson, Framsóknarflokki,
9) Helgi Hjörvar, Samfylkingu,
10) Jón Þór Ólafsson, Pírötum,
11) Óttarr Proppé, Bjartri framtíð.

Reykjavíkurkjördæmi norður

1) Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki,
2) Frosti Sigurjónsson, Framsóknarflokki,
3) Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-grænum,
4) Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni,
5) Brynjar Þór Níelsson, Sjálfstæðisflokki,
6) Björt Ólafsdóttir, Bjartri framtíð,
7) Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki,
8) Árni Þór Sigurðsson, Vinstri-grænum,
9) Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki,
10) Helgi Hrafn Gunnarsson, Pírötum,
11) Valgerður Bjarnadóttir, Samfylkingu.