Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Lokatakmarkið er byggingin

Mynd: cc / cc

Lokatakmarkið er byggingin

21.04.2019 - 13:00

Höfundar

Hundrað ár eru liðin frá því að Bauhausskólinn var stofnaður í Weimar í Þýskalandi. Hjálmar Sveinsson segir frá skólanum, sem hafði mikil áhrif og skapaði grundvöll nútíma hönnunar og arkitektúrs.