Fjögur efstu á lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi. Mynd: Samfylkingin
Kjörstjórn Samfylkingarinnar leggur til að Logi Már Einarsson skipi fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í október. Tillögu um framboðslista var skilað til kjördæmaráðs flokksins í dag.