Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Logi Már leiðir lista í Norðausturkjördæmi

Mynd með færslu
Fjögur efstu á lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi.  Mynd: Samfylkingin
Kjörstjórn Samfylkingarinnar leggur til að Logi Már Einarsson skipi fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í október. Tillögu um framboðslista var skilað til kjördæmaráðs flokksins í dag.

Listi frambjóðenda er eftirfarandi: 

 1. Logi Már Einarsson
 2. Erla Björg Guðmundsdóttir
 3. Hildur Þórisdóttir 
 4. Bjartur Aðalbjörnsson 
 5. Kjartan Páll Þórarinsson
 6. Silja Jóhannesdóttir 
 7. Bjarki Ármann Oddsson 
 8. Magnea Marinósdóttir 
 9. Úlfar Hauksson 
 10. Ólína Freysteinsdóttir
 11. Pétur Maack 
 12. Sæbjörg Ágústsdóttir 
 13. Arnar Þór Jóhannesson 
 14. Eydís Ásbjörnsdóttir 
 15. Almar Blær Sigurjónsson 
 16. Nanna Árnadóttir 
 17. Arnór Benónýsson 
 18. Sæmundur Pálsson 
 19. Svanfríður I. Jónasdóttir 
 20. Kristján L. Möller 

 

 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV