Loftslagsráðstefnan: Engin sérstök tíðindi

Mynd með færslu
 Mynd:

Loftslagsráðstefnan: Engin sérstök tíðindi

15.12.2014 - 16:04
Loftslagsráðstefnunni í Lima lauk í gærmorgun. Þetta var tuttuguasta ráðstefna aðildarríkja loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna frá 1992. Niðurstaðan markar engin sérstök tímamót því þótt tekist hafi að ná samkomulagi má deila um hve langt það skilar heiminum í þá átt að draga úr losun koltvísýrings

Stefán Gíslason fer yfir stöðu mála í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið mánudaginn 15. desember 2014

[email protected]