Loftslagsráðstefnunni í Lima lauk í gærmorgun. Þetta var tuttuguasta ráðstefna aðildarríkja loftslagssamning Sameinuðu þjóðanna frá 1992. Niðurstaðan markar engin sérstök tímamót því þótt tekist hafi að ná samkomulagi má deila um hve langt það skilar heiminum í þá átt að draga úr losun koltvísýrings