Loftslagsflóttamenn

Mynd með færslu
 Mynd:

Loftslagsflóttamenn

15.01.2015 - 16:05
Fólki sem flýr heimili sín vegna náttúruhamfara hefur fjölgað mjög hratt síðustu ár. Orsakir þeirra geta verið hræringar í náttúrufari eins og verið hefur um aldir, en í æ ríkara mæli er farið að huga að þeim sem hafa munu að líkindum hrekjast brott frá heimkynnum sínum vegna loftslagsbreytinga.

Stefán Gíslason ræðir loftslagsflóttamenn í Samfélaginu í dag. 

Samfélagið fimmtudaginn 15. janúar 2015

[email protected]