Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Ljós og skuggar

12.04.2018 - 12:01
Í Arnar Eggert hittum við í upphafi fyrir Hr. Ringulreið en jafn ólíkir listamenn og Olivia Newton-John, Magnum og Kraftwerk áttu innslag í blábyrjuninni og eiga tónrænt séð lítt saman að sælda. 

Manchester sveitin grámóskuga Joy Division myndaði þá burð í þættinum og fengum við að heyra lög frá þeirri eðalsveit sem sjaldan heyrast á öldum ljósvakans. 

Sent út: 11. apríl 2018 

LAGALISTI

Olivia Newton-John - Physical 
Magnum - How Far Jerusalem
Kraftwerk - Ohm Sweet Ohm
Joy Division - Dead Souls
Joy Division - Something must break
Joy Division - Novelty
Joy Division - 24 Hours
Jean Grae & Quelle Chris - Gold Purple Orange
Kacey Musgraves - Slow Burn
Kacey Musgraves - Lonely Weekend
David Byrne - It’s Not Dark Up Here

 

arnaret's picture
Arnar Eggert Thoroddsen
dagskrárgerðarmaður