Meirihluti almennings ber mjög lítið eða frekar lítið traust til fjármálafyrirtækja hér á landi. Þá er yfir helmingur almennings mjög neikvæður eða neikvæður í garð fjármálafyrirtækja hérlendis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Markaðs- og miðlarannsókna ehf.