Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Lilja Rafney leiðir VG í Norðvesturkjördæmi

Mynd með færslu
Frá vinstri: Rúnar Gíslason, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir og Bjarni Jónsson. Mynd: VG
Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. Bjarni Jónsson úr Skagafirði skipar annað sætið, Dagný Rósa Úlfarsdóttir það þriðja og Rúnar Gíslason er í fjórða sæti.

Fullskipaður listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi lítur þannig út: 

1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri
2. Bjarni Jónsson, Skagafirði
3. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, Ytra-Hóli, Blönduósi
4. Rúnar Gíslason, Borgarnesi
5. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Reykholtsdal, Borgarbyggð
6. Reynir Eyvindsson, Akranesi.
7. Hjördís Pálsdóttir, Stykkishólmi
8. Þröstur Ólafsson, Akranesi
9. Berghildur Pálmadóttir, Grundarfirði
10. Halla Sigríður Steinólfsdóttir, Ytri-Fagradal, Dalabyggð
11. Bjarki Hjörleifsson Stykkishólmi
12. Dagrún Ósk Jónsdóttir, Kirkjubóli 1. Strandabyggð,
13. Ingi Hans Jónsson, Grundarfirði
14. Lárus Ástmar Hannesson, Stykkishólmi
15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík
16. Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi 2, Borgarbyggð

 

Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV