Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Leynifélaginn Ævar vísindamaður

25.02.2014 - 21:00
Mynd með færslu
 Mynd:
Ævar Þór vísindamaður hóf glæstan fjölmiðlaferil sinn í Leynifélaginu. Nú eru á dagskrá sjónvarpsins á laugardögum þættir þar sem hann fjallar um vísindi og gerir spennandi tilraunir og af því tilefni verða þriðjudagsfundirnir helgaðir því að rifja upp ýmislegt skemmtilegt sem hann tók upp á.