Leyndarmál er fyrsta platan sem Andrea Gylfadóttir syngur á og þar eru fyrstu textarnir sem hún samdi.
Þau Andrea og Rúnar Þórisson gítarleikari komu í heimsókn í Rokkland og sögðu frá tilurð plötunnar og einstaka lögum.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
[email protected]
Rokkland minnir svo á hlaðvarpið þar sem nálgast má eldri þætti langt aftur í tímann, hlaða þeim í tól sín og tæki og hlusta jafnvel aftur og aftur. Það er líka hægt að gerast áskrifandi að Rokkland hlaðvarpinu í gegnum Itunes.