Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Lengri útgáfa viðtalsins við Macchiarini

07.12.2017 - 15:41
Mynd: RÚV / RÚV
Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini, sem þekktastur er fyrir að græða gervibarka í minnst sjö einstaklinga, ræddi við Kveik í heimabæ sínum á Spáni nýverið. Umfjöllunin var birt á þriðjudag en hér er hægt að sjá lengri útgáfu viðtalsins við Macchiarini. 
alma's picture
Alma Ómarsdóttir
Fréttastofa RÚV