Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Leikskólunum reddað eins og pepperónípizzu

23.03.2018 - 21:40
Mynd: RÚV / rúv

Atli Fannar fór yfir helstu fréttir vikunnar á sinn létta og skemmtilegan hátt. Hann tekur saman hvernig leikskóla málin standa á höfuðborgasvæðinu og líkir þau við hina fullkomnu pepperónípizzu og síðan veltir hann því fyrir sér hvort orðin Uber og Suber tengjast á einhvern hátt.

Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður