Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Landið mitt

Mynd:  / 

Landið mitt

02.12.2018 - 16:24

Höfundar

Landið mitt er titill verðlaunaverks Jóhanns G. Jóhannssonar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands, Schola Cantorum og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð frumfluttu í gærkvöldi á hátíðarviðburðinum Íslendingasögur - Sinfónísk sagnaskemmtun.

Verkið hlaut aðalverðlaun í samkeppni vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. 

Hægt er að horfa á útsendinguna í heild sinni í spilara RÚV með því að smella hér.