Lagið Milljón augnablik 900-9907

13.02.2015 - 19:04
Mynd með færslu
 Mynd:
Úrslitakeppendur Söngvakeppninnar mættu í Sútdíó 12 í dag og fluttu lögin sín í beinni útsendingu. Lögin voru flutt á því tungumáli sem þau verða flutt annað kvöld og í órafmagnaðri útgáfu. Lagið Milljón augnablik ætlar að halda textanum á íslensku í úrslitunum.

Milljón augnablik er sjöunda lagið á svið annað kvöld í Háskólabíói. 

Tengdar fréttir