Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Lagði blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar

17.06.2017 - 11:59
Mynd: Skjáskot / RÚV
Hátíðarhöld á Austurvelli fóru fram með hefðbundnum hætti í morgun. Guðni Th. Jóhannesson forseti lagði blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann er í þessu hlutverki á þjóðhátíðardaginn, þar sem hann tók við embætti 1. ágúst í fyrra.
Mynd með færslu
 Mynd: Kristín Sigurðardóttir - RÚV
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV