Útsendingu er lokið.
Heilsan, umhverfið, lækningar og dauði er inntakið í verkinu sem er sprottið af óþoli myndlistarmannsins Styrmis Arnar Guðmundssonar fyrir vestrænum læknisaðferðum. Þetta er farandgjörningur, sem hefur ferðast víða um Evrópu á undanförnum mánuðum, þar á meðal á Feneyjatvíæringinn í vor þar sem Styrmir tróð upp við opnun litháenska skálans.
Útsending hefst klukkan 19.00, en sjálfur gjörningurinn hefst klukkan 20.00.