Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Læknarapp í beinni

Mynd: RÚV / RÚV

Læknarapp í beinni

03.11.2017 - 18:45

Höfundar

Bein útsending frá gjörningi Styrmis Arnar Guðmundssonar í Marshall-húsinu, „What am I doing with my life?“.

Útsendingu er lokið.

Heilsan, umhverfið, lækningar og dauði er inntakið í verkinu sem er sprottið af óþoli myndlistarmannsins Styrmis Arnar Guðmundssonar fyrir vestrænum læknisaðferðum. Þetta er farandgjörningur, sem hefur ferðast víða um Evrópu á undanförnum mánuðum, þar á meðal á Feneyjatvíæringinn í vor þar sem Styrmir tróð upp við opnun litháenska skálans.

Útsending hefst klukkan 19.00, en sjálfur gjörningurinn hefst klukkan 20.00.

Tengdar fréttir

Tónlist

Læknarapp í Marshall-húsinu