Þótt skammt sé liðið frá gildistöku laganna koma í rannsókninni fram vísbendingar um að fjölgun kvenna í stjórnum fyrirtækja, leiði til aukinnar umræðu og betri fyrirtækjamenningar.
Auður Arna og Þröstur Olaf eru í Samfélaginu í dag.
Samfélagið þriðjudaginn 9. desember 2014