Rannveig S. Sigurvinsdóttir aðjunkt og Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent við sálfræði í Háskólanum í Reykjavík halda á málþinginu erindi sem ber heitið Þögnin rofin á samfélagsmiðlum“ og fjallar um áhrif og viðbrögð þess að segja frá kynferðisbrotum á samfélagsmiðlum.