Kristján Þór kynnir frumvarp að veiðigöldum

25.09.2018 - 15:04
Mynd með færslu
 Mynd: Jón Þór Víglundsson - RÚV
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnir frumvarp að nýju heildarlög um veiðigjöld í dag. Frumvarpið kynnir hann á blaðamannafundi í sjávarútvegsráðuneytinu.Fundurinn hefst klukkan 15.15.
 
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi