Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Konsert á Aldrei fór ég suður 2018

Konsert á Aldrei fór ég suður 2018

03.01.2019 - 13:30

Höfundar

Í þættinum í kvöld heyrum við í nokkrum hljómsveitum sem spiluðu á Aldrei fór ég suður núna um síðustu páska.

Við heyrum í fjórum af þeim fjórtán atriðum, hljómsveitum, sem spiluðu á hátíðinni sem fór fram föstudaginn langa og laugardaginn fyrir páska eins og undanfarin ár. Rás 2 sendi alla dagskrána út eins og hún lagði sig en hér í kvöld rifjum við upp ferna tónleika.

Við heyrum í Friðrik Dór sem mætti einn með kassagítar, Á Móti Sól sem sló upp balli, 200.000 Naglbítum sem rokkuðu hátt og heyrum í stelpunum í Between Mountains sem koma að vestan.

Tengdar fréttir

Tónlist

Magnús og Árstíðir í Konsert

Tónlist

Jóla Eivør í Silfurbergi

Tónlist

Baggalútur 2013 í Konsert

Tónlist

Himinn og jörð - Gunni Þórðar 70 ára