Kimono í beinni frá Bar 11

Mynd með færslu
 Mynd:

Kimono í beinni frá Bar 11

26.01.2015 - 15:03
Hljómsveitin Kimono voru gestir Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 31. janúar n.k.

Hljómsveitin fór yfir sögu sína og spila sína helstu áhrifavalda og eins og venjulega voru tónleikar í beinni útsendingu á Rás 2.