Kíkt í CrossFit

Mynd: RÚV / RÚV

Kíkt í CrossFit

04.10.2018 - 15:42
Hlaðvarpsþátturinn Veistu hvað? er á dagskrá RÚV núll alla fimmtudaga kl. 21:00.

Í tilefni af því að nýjasti þátturinn fjallar um CrossFit ákváðu Vigdís og Gummi að skella sér í tíma. Hægt er að hlusta á Veistu hvað á vef RÚV núll