Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið falið af stjórn Orkuveitunnar að gera tillögur um meðferð einstakra efnisþátta úttektar Innra eftirlits Reykjavíkurborgar á starfsmannamálum OR og leggja til viðeigandi málsmeðferð.