Jónsi hljómar í auglýsingu Philadelphia

Mynd með færslu
 Mynd:

Jónsi hljómar í auglýsingu Philadelphia

05.02.2014 - 12:08
Lag Jónsa í Sigurrós hljómar nú undir smurostaauglýsingu framleiðandans Philadelpia. Þessa dagana má meðal annars heyra Jónsa hljóma í auglýsingum Philadelpia smurostsins í Svíþjóð.

Lag Jónsa, Go Do, er afsprengi sólóferilis hans og hefur áður verið notaðar í auglýsingar auglýsingar litaframleiðandans Dulux og fyrir Windows síma.