Jólin eru vannýtt auðlind

Mynd með færslu
 Mynd:

Jólin eru vannýtt auðlind

03.12.2013 - 14:51
Aðventan og jólin geta verið tími gleði, upplyftingar og samveru.En við getum líka lent í því eftir jól að sitja eftir í haug af ofnotuðum pappír, misnotuðum tíma og ónotuðum tækifærum. Stefán Gíslason ræðir þessi mál í Sjónmáli í dag.