Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Jól og ekki jól

12.12.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd:
Boðið var upp á jólatónlist og ekkijólatónlist í þætti næturinnar. Alls kyns huggulegheit með Huldu eftir miðnæturfréttir á Rás 2. Hentar vel með jólaundirbúningi sem teygir sig inn í nóttina - já eða á næturvaktinni ef svo ber undir. Hér má hlusta og skoða lagalista.

Lagalisti:
Páll Óskar - Ég elska þig til baka.
Jólin alls staðar - Jólin alls staðar.
Björgvin Halldórsson - Lofgjörðin.
Hljómar - Bláu augun þín.
Housemartins - Think for a minute. 
Karitas Harpa - Um jólin. 
Ragnheiður Gröndal - Haustkvöld. 
Stefán Hilmarsson - Enginn efi. 
Buff & Gunnar Þórðarson - Svona er ástin. 
Hjördís Ásta - Vetur. 
Magnús og Jóhann - Þar sem ástin býr. 
Klassart - Listin að elska.
Erna Hrönn - Nótt. 
Pearl Jam - Sirens. 

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður