Golden Globe - tilnefningarnar þykja gefa góða vísbendingu um hverjir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna. Kvikmynd The Theory of Everything segir frá sambandi vísindamannsins Stephen Hawking og eiginkonu hans, Jane Hawking en tónlist Jóhanns í myndinni hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda.