Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Jarðskjálfti á Reykjanesskaga

01.09.2012 - 17:47
Mynd með færslu
 Mynd:
Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð á Reykjanesskaga, 10 kílómetra norðaustur af Grindavík, um hálffimmleytið í dag. Fáeinir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík.