Jarðarbúar eru komnir á yfirdrátt

Mynd með færslu
 Mynd:

Jarðarbúar eru komnir á yfirdrátt

21.08.2014 - 18:01
Yfirdráttardagurinn var 19. ágúst sl.Þá var mannkynið búið að nota allar þær auðlindir sem jörðin nær að framleiða á þessu ári. Samtökin Global Footprint Network hafa þróað reiknilíkan til að áætla vistspor þjóða og reikna þannig út fjölda jarða sem heimsbyggðin þarf til að standa undir neyslu sinni

Stefán Gíslason fjallar um yfirdráttinn í umhverfisspjalli dagsins.