Íslendingasögurnar á 75 mínútum

Mynd: Icelandic Sagas / Harpa

Íslendingasögurnar á 75 mínútum

21.09.2016 - 14:36

Höfundar

Ferðamenn koma ekki eingöngu til Íslands að skoða náttúruna, þá þyrstir líka í íslenska menningu, m.a. íslenskar leiksýningar á ensku. 

Víkingur Kristjánsson ræddi við Lilju Nótt Þórarinsdóttur leikkonu um leiksýninguna Icelandic Sagas: The Greatest Hits in 75 minutes, fyrir Víðsjá á Rás 1 en Lilja er einn framleiðenda sýningarinnar auk þess að leika í henni. Sýningin fer fram á ensku og er ætluð ferðamönnum fyrst og fremst.