Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Íslandi ekki boðið á hafráðstefnu

12.12.2014 - 10:10
Mynd með færslu
 Mynd:
2014,06,11

Íslandi var ekki boðið á stóra ráðstefnu um málefni hafsins sem Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna boðaði til.  Ástæðan er hvalveiðar. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir þetta merki um harðnandi aðgerðir Bandaríkjanna gagnvart hvalveiðum Íslendinga.