Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Ísland-Úkraína mörkin

Mynd með færslu
 Mynd:

Ísland-Úkraína mörkin

25.10.2012 - 21:53
Ísland sigraði Úkraínu glæsilega á Laugardalsvelli í kvöld, 3-2. Mörk Íslands skoruðu þær Margrét Lára Viðarsdóttir á 8. mínútu, Katrín Ómarsdóttir á 12. mínútu og Dagný Brynjarsdóttir á 76. mínútu. Ísland sigraði því í umspilinu 6-4 samanlagt og er liðið á leið á EM í Svíþjóð næstkomandi sumar.