Illugi sagðist afskaplega ánægður með eftirmann sinn. „Það hefur verið einstök ánægja og heiður að fá að starfa hérna og líka ánægja að það sé öflugur maður að taka við.“ Hægt er að horfa á ítarlegt viðtal sem Ægir Þór Eysteinsson tók við Illuga í menntamálaráðuneytinu í dag.
Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.