Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Í laufskjóli greina

15.03.2018 - 09:49
Í þessum þætti ákvað Arnar Eggert að færa sig á værðarleg mið, sérstaklega undir lok þáttar, og stemningsrík verk eftir David Sylvian, Joönnu Brouk og Justin voru flutt, m.a. 

Spánýtt lag eftir Theresu Wayman, meðlim Warpaint, var þá flutt en hún kallar sólóverkefni sitt TT. Þeir Sunderland-bræður í Field Music áttu þá einnig gestkvæmt. 

Sent út: 14. mars 2018    

LAGALISTI

Patti Smith - Ask the Angels
Gil Scott-Heron - Hello Sunday! Hello! Road
Field Music - I’m glad
Field Music - Dissapointed
TT - Love Leaks
Justin Walter - It’s Not What You Think
David Sylvian - Brilliant Trees.
Joanna Brouk - Going Through the Veil - Becoming a Swan

arnaret's picture
Arnar Eggert Thoroddsen
dagskrárgerðarmaður