Verður það rafmagn, vetni. lífdísill eða metan?Í umhverfisspjalli dagsins ræddi Stefán Gíslason um mismunandi áherslur ríkja og bílaframleiðenda á framtíðareldsneyti bíla. Mismunandi skoðanir eru uppi en sá sem segist hafa fundið svarið hefur sennilega rangt fyrir sér!