Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Hversdagur fullveldisársins gæddur lífi

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Hversdagur fullveldisársins gæddur lífi

07.01.2018 - 11:13

Höfundar

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína daglega í Ríkisútvarpinu frá janúar til júní.

Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld.  Líkt og leiftur úr fortíð munu þessir sömu Reykvíkingar birtast okkur á götum borgarinnar á Listahátíð í Reykjavík og horfa beint í augun á okkur. Lestrarnir hófust 1. janúar og eru á dagskrá Rásar 1 kl. 12.00. Hægt er að sækja alla lestrana á vef R1918.


„Skammast mín að gera ekkert“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild:  Dagbækur Magnúsar Helgasonar.

Lesandi: Páll Valsson, 57 ára, útgáfustjóri Bjarts bókaforlags, Reykjavík.


„Við erum eins og jurt sem hvergi getur fest rætur“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Margrét Jónsdóttir, bréf dags. 15. júní 1918. Viðtakandinn er Sigríður Sigtryggsdóttir, húsfreyja á Sauðárkróki, vinkona Margrétar.

Margrét er 25 ára þegar hún skrifar bréfið, og starfar við verslunarstörf á þeim tíma.

Lesandi: Anna Claessen, 31 árs, danskennari og markþjálfi í Reykjavík.


„Smjörlíkisverksmiðjan fer sjer hægt“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Lbs 4946 4to - Jón Kristjánsson prófessor til Steingríms Jónssonar sýslumanns.

Lesandi: Borgþór Jónsson, 28 ára, frístundaráðgjafi, Reykjavík.


„Maðurinn sem lét lífið fyrir vini sína“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Fundagerðabók. Barnastúkan Unnur, Reykjavík.

Lesandi: Valentína Sanchez, 13 ára, nemandi í Hagaskóla


„Jeg hef engin arnaregg keypt af neinum manni“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Lbs 3175a 4to Björn Kristjánsson kaupmaður til Einars Friðgeirssonar.

Lesandi: Sturla Þengilsson, 67 ára, Hugbúnaðarsérfræðingur, Reykjavík.


„Mig dreymdi manninn minn tvisvar“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Dagbók Herdísar Ásgeirsdóttur.

Lesandi: Móeiður Kristjánsdóttir, 22 ára.


„Confidentielt“

Mynd: RÚV / RÚV

 

Frumheimild: Ólafur Björnsson 1884-1919. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar.  Vélritað bréf frá 14. janúar 1918 um stofnun nýs dagblaðs.

Lesandi: Davíð Rósenkrans Hauksson, 36 ára, verkfræðingur í Reykjavík.