Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Hver gerir flottasta sandkastalann?

Mynd:  / 

Hver gerir flottasta sandkastalann?

16.01.2018 - 11:24

Höfundar

Árný og Daði fara til Kep til að fara í bátsferð á nálægar eyjar. Það var uppbókað í bátinn svo þau ákveða að halda sandkastalakeppni á ströndinni í Kep.

Æsispennandi keppni hefst þar sem skötuhjúin keppast af miklum drengskap og ákveðni. Úr verða stórglæsilegir sandkastalar. Hver fer með sigur úr býtum? Valdið er nú í höndum áhorfenda. Kjósið um besta kastalann á
Facebooksíðu RÚV.