Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Hvar eru þau nú? Vala Flosadóttir

30.10.2012 - 16:46
Mynd með færslu
 Mynd:
360 gráður komust að því hvað Vala Flosadóttir fyrrverandi stangarstökkvari, bronsverðlaunahafi frá Ólympíuleikum og íþróttamaður ársins væri að gera í dag. Auk þess rifjaði Vala upp stærstu stundirnar á ferlinum og gerði upp.

Í 360 gráðum komumst við að því hvað okkar besta íþróttafólk fór að gera að íþróttaferlinum loknum. Að þessu sinni er rætt við Völu Flosadóttur.

Innslagið má sjá hér að ofan.

Íþrótta- og mannlífsþátturinn 360 gráður eru á dagskrá RÚV á þriðjudagskvöldum að loknu Kastljósi.