Víðsjá leit við á Þjóðminjasafninu á mánudag og ræddi við Kristínu Svövu Tómasdóttur doktorsnema í sagnfræði sem var textahöfundur sýningarinnar. Hún sat einnig í sýningarnefnd ásamt sýningarhönnuðunum Brynhildi Pálsdóttur og Magneu Guðmundsdóttur. Og þar eiga einnig sæti þær Bryndís Sverrisdóttir og Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir.