Athugið þessi frétt er meira en 8 ára gömul.

Húnvetningar höfnuðu sameiningu

03.06.2014 - 10:14
Mynd með færslu
 Mynd:
Meirihluti íbúa Húnavatnshrepps hafnaði sameiningu hreppsins við önnur sveitarfélög, eða 54%.

Könnun var gerð samhliða sveitarstórnarkosningunum um helgina. Nærri áttatíu prósent þeirra sem voru á kjörská tóku þátt í könnuninni.Fjörutíu og fimm prósent vildu sameinast öðru sveitarfélagi.

Af þeim sem vildu sameiningu, töldu sameiningu við Blönduósbæ vænlegasta kostinn.