Jóhanna Sigurðardóttir viðurkennir að hún hafi hugleitt að halda áfram. Eftir að hún hafi hins vegar rætt málið við sína flokksfélag og ekki síður fjölskyldu hafi hún tekið þessa ákvörðun. Hún segir það vera hlutverk landsfundar flokksins að velja næsta formannsefni.