Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Hröð þróun í nýtingu sólarorku

08.02.2016 - 16:17
Mynd: - / infozen.com-
Stærsta sólarorkuver í heimi, gagnaver á hafsbotni og 1000 km. sólarvegur. Þetta er meðal þess sem rætt er í umhverfisspjalli Stefáns Gíslasonar í dag.
leifurh's picture
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður