Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

„Hringd'í mig“ með Friðriki Dór mest spilað

Mynd: RÚV / RÚV

„Hringd'í mig“ með Friðriki Dór mest spilað

02.01.2018 - 16:20

Höfundar

Lagið „Hringd'í mig með Friðriki Dór er mest spilaða lag ársins á Rás 2 en hin norska Sigrid sem sótti Ísland heim á Airwaves hátíðina kemur fast á hæla hans með lagið „Don't Kill My Vibe“.

Á listanum eru 22 íslenskt lag og 28 erlend, en breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran kemur oftast fyrir með þrjú lög á listanum yfir 50 mest spiluðu lögin.